Úttektaraðili hjólavottunarinnar, Sesselja hjá Hjólafærni, fær innsendan gátlistann. Hún, heimsækir viðkomandi vinnustað í samráði við tengilið og metur hvort allar aðgerðir viðkomandi skrefa séu
fullnægjandi. Ef þarf, veitir hún einnig ráðgjöf til úrbóta fyrir vinnustaðinn.