www.hjolavottun.is

Hérna sækir þú um Hjólavottun

EINFALT UMSÓKNARFERLI

Um Hjólavottunina

Ávinningur

EINFALT UMSÓKNARFERLI

Hér er ferlið í grófum dráttum.  Vinnustaðurinn þarf að:

  1. Skipa tengilið fyrir hjólavottunina
  2. Fylla út umsóknareyðublað og gátlista frá hjólavottun vinnustaða
  3. Senda inn umsókn
  4. Taka á móti úttektaraðila frá hjólavottun vinnustaða sem metur hvort allar aðgerðir viðkomandi skrefa séu fullnægjandi

 

Platínum vottun er fyrir þá bestu. Þegar starfsmenn og stjórn fyrirtækisins hafa unnið saman að því að gera vinnustaðinn svo útbúinn að allir sjá að þangað er best að koma á hjóli, gangandi eða í strætó hvort heldur er fyrir gesti eða starfsmenn.

PLATINUM VOTTUN
PLATINUM VOTTUN

91 STIG+

Þetta byrjar allt einhversstaðar – takk fyrir að leggja í vegferðina!

BRONS VOTTUN
BRONS VOTTUN

25-49 STIG+

Fyrir metnaðarfull fyrirtæki sem hlúð hafa að góðri reiðhjólamenningu.

GULL VOTTUN
GULL VOTTUN

75-90 STIG

Lýsir vilja til að hlúa að góðri hjólreiðamenningu.

SILFUR VOTTUN
SILFUR VOTTUN

50-74 STIG

VINNUSTAÐIR MEÐ PLATÍNUM VOTTUN

VINNUSTAÐIR MEÐ GULL VOTTUN

VINNUSTAÐIR MEÐ SILFUR VOTTUN

VINNUSTAÐIR MEÐ BRONS VOTTUN

Hjólavottun

Hjólavottun

Hjólavottun

Vinnustaðir

HJÓLAVOTTUN ER HLUTI AF SAMSTARFSVERKEFNINU HJÓLUM.IS